Bakið er hannað fyrir hreyfingu. Hreyfing getur leyst úr læðingi náttúruleg efni sem draga úr verkjum. Mikilvægt er að hlusta á líkamann og ef það eru einhverjar æfingar sem henta ekki þá má alltaf sleppa þeim eða gera færri endurtekningar.
Mundu að meira er ekki alltaf betra. Gangi þér vel.
Comments are closed.