Bakæfingar – léttari

Bakið er hannað fyrir hreyfingu. Hreyfing getur leyst úr læðingi náttúruleg efni sem draga úr verkjum. Mikilvægt er að hlusta á líkamann og ef það eru einhverjar æfingar sem henta ekki þá má alltaf sleppa þeim eða gera færri endurtekningar.

Mundu að meira er ekki alltaf betra. Gangi þér vel. ​

Comments are closed.