Æfingar

20
apr

Útiæfingar – léttari

Einfaldar æfingar til að gera utandyra, upplagt eftir göngutúr eða útihlaup Hver æfing er endurtekin 10 sinnum eða eftir hentugl í 30 sek. Sýndar erur erfiðari og léttari útgáfur. Ein umferð af æfingum tekur um 5 mínútur. Gott er að gera 2-3 umferðir. Hver og einn velur sér tónlist sem honum finnst skemmtileg

19
apr

Bakæfingar

Bakið er hannað fyrir hreyfingu. Hreyfing getur leyst úr læðingi náttúruleg efni sem draga úr verkjum. Mikilvægt er að hlusta á líkamann og ef það eru einhverjar æfingar sem henta ekki þá má alltaf sleppa þeim eða gera færri endurtekningar. Mundu að meira er ekki alltaf betra. Gangi þér vel. ​

15
apr

Bakæfingar – léttari

Bakið er hannað fyrir hreyfingu. Hreyfing getur leyst úr læðingi náttúruleg efni sem draga úr verkjum. Mikilvægt er að hlusta á líkamann og ef það eru einhverjar æfingar sem henta ekki þá má alltaf sleppa þeim eða gera færri endurtekningar. Mundu að meira er ekki alltaf betra. Gangi þér vel. ​

15
apr

Útiæfingar

Einfaldar æfingar til að gera utandyra, upplagt eftir göngutúr eða útihlaup. Hver æfing er endurtekin 10 sinnum eða eftir hentugleika í 30 sek. Sýndar eru erfiðari og léttari útgáfur. Ein umferð af æfingum tekur um 5 mínútur. Gott er að gera 2-3 umferðir. Hver og einn velur sér tónlist sem honum finnst skemmtileg.

14
apr

Háls og herðar

Komdu þér fyrir framarlega á stólnum eða í þeirri stöðu sem hentar. Langan hrygg og slakar axlir. Hlustaðu á líkamann þinn og ef það eru einhverjar æfingar sem henta ekki þá má alltaf sleppa þeim og mundu að meira er ekki alltaf betra. Gangi þér vel.

7
apr

Standandi & sitjandi æfingar

Hver æfing er í 30 sek. Sýndar eru erfiðari og léttari útgáfur. Ein umferð af æfingum tekur um 5 mínútur. Gott er að gera 2-3 umferðir. Hver og einn velur sér tónlist sem honum finnst skemmtileg.