Fræðsla

7
maí

Heilsusamleg efri ár

Næringarfræðingur Heilsustofnunar hefur tekið saman nokkra punkta til að stuðla að heilbrigði á efri árum. Heilbrigður lífsstíll á efri árum er mikilvægur til þess að tryggja lífsgæði og virkni. Lifaldur á Íslandi er hár en of margir eldri borgara eyða síðustu áratugunum með skert lífsgæði og því ætti að stefna að því „bæta lífi við árin en ekki bara árum

Read more

6
maí

Leiðir til að léttast

Leiðir til að léttast og halda blóðsykri í skefjum Maturinn á Heilsustofnun er mjög næringarríkur og vel úti látinn en það vel hægt að þyngjast hér ef ekki að hugað að mataræðinu. Þeir sem þurfa og hafa það sem markmið að léttast á meðan á dvölinni stendur þurfa að hafa nokkur atriði í huga: SkammtastærðirGæta þarf að því að fá

Read more

6
maí

10 góðar næringarreglur

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar hefur tekið saman góðar næringarreglur til að tileinka sér í heilbrigðum líffstíl. Njótum matarins og borðum hægtMeltingin verður mun betri og við nýtum betur matinn ef við borðum hægt og njótum matarins. Það tekur heilann um 15 mín að fá skilaboð frá maganum að hann sé fullur, því er mikilvægt að gleypa ekki of mikið

Read more

6
maí

Hollráð við háþrýstingi

Tekin saman af Þorkeli Guðbrandssyni dr.med.Sérgr. Lyflækningar og hjartalækningar. Blóðþrýstingur Með blóðþrýstingi er átt við þrýsting blóðsins í slagæðum líkamans. Blóðþrýstingur er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til lífæra. Hjartað dælir blóðinu um æðakerfið og blóðþrýstingur ræðst einkum af dælustarfinu eða samdráttarkrafti hjartans og mótstöðu æðakerfisins. Blóðþrýstingur mælist hæstur við samdrátt hjartans þegar blóði er dælt út í slagæðarnar. Það

Read more

6
maí

Hjartasjúkdómar

Lífshættir og hjartasjúkdómar Höfundur: Þorkell Guðbrandsson dr.med.Sérgr. Lyflækningar og hjartalækningar. Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengir á Íslandi eins og í mörgum öðrum löndum og algengi þeirra hefur aukist mjög undanfarna áratugi. Að einhverju leyti stafar þetta af aukinni lífslengd en hjarta og æðakerfi verða fyrir barðinu á æðakölkunarsjúkdómum á efri árum einstaklingsins. Stundum eru þessir sjúkdómar því miður ótímabærir; þeir

Read more

6
maí

Endurhæfing aldraðra

Höfundur: Þorkell Guðbrandsson dr.med.Sérgr. Lyflækningar og hjartalækningar. Eins og alþekkt er hefur aldurssamsetning þjóðarinnar verið að breytast og öldruðum fer fjölgandi og mun þessi þróun halda áfram á næstu árum og áratugum. Enda þótt margir eldist á heilbrigðan hátt fjölgar þeim sem eldast ekki eins og best verður á kosið. Ellihrumleiki og langvinnir sjúkdómar setja strik í reikninginn hjá fjölmörgum.

Read more

5
maí

Breytingaskeiðið

Breytingaskeiðið – tíðahvörf. Efri árin Hormónameðferð eða láta sig hafa það? Benedikt Ó. Sveinsson læknirSérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingahjálp Meðan konur eru á frjósemisskeiði svona á aldursbilinu 15-45 ára er líkami þeirra baðaður kyn­hormónum (estrogen og progestron), sem lúta að því að hafa líkamann tilbúinn til frjóvgunar. Þessi hormóna­framleiðsla og verkun er háð mörgum þáttum, bæði ytri aðstæðum á hverjum tíma

Read more

5
maí

Heilsudvöl fyrir lækna

Það er að sjálfsögðu  þekkt að læknar verða fyrir andlegum og líkamlegum heilsubresti eins og annað fólk. Það er líka vitað að læknar eiga erfiðara með að leita sér hjálpar en almenningur. Kemur þar margt til, náin tengsl við aðra lækna og hræðslan við að það fréttist að viðkomandi gangi ekki heill til skógar og eigi því erfitt með að

Read more

5
maí

Girnilegar uppskriftir

Á Heilsustofnun er hægt að kaupa uppskriftabækling með mörgum af þeim ljúffengu réttum sem eru á boðstólum í matsalnum alla daga.Á síðu Náttúrulækningafélags Íslands er einnig samansafn af ýmsum hollum og góðum uppskriftum úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar Hér eru nokkur dæmi um hollar og góðar uppskriftir sem gaman að spreyta sig á heima við. Cous cous salat með blómkáli og

Read more

5
maí

Lífræn ræktun

Á Heilsustofnun hefur verið lífræn ræktun frá stofnun. Öll ræktun sem fram fer á Heilsustofnun er lífræn og með vottun frá Vottunarstofunni Túni. Garðyrkjustöðin hefur verið lífræn frá upphafi. Fljótlega eftir að Heilsustofnun tók til starfa árið 1955 var byrjað að byggja upp stöðina. Hún er því ein elsta lífræna garðyrkjustöð landsins.  Í garðyrkjustöðinni eru ræktaðar ýmsar tegundir grænmetis. Alls

Read more