6
maí

Endurhæfing aldraðra

Höfundur: Þorkell Guðbrandsson dr.med.Sérgr. Lyflækningar og hjartalækningar. Eins og alþekkt er hefur aldurssamsetning þjóðarinnar verið að breytast og öldruðum fer fjölgandi og mun þessi þróun halda áfram á næstu árum og áratugum. Enda þótt margir eldist á heilbrigðan hátt fjölgar þeim sem eldast ekki eins og best verður á kosið. Ellihrumleiki og langvinnir sjúkdómar setja strik í reikninginn hjá fjölmörgum.

Read more