Komdu þér fyrir framarlega á stólnum eða í þeirri stöðu sem hentar. Langan hrygg og slakar axlir. Hlustaðu á líkamann þinn og ef það eru einhverjar æfingar sem henta ekki þá má alltaf sleppa þeim og mundu að meira er ekki alltaf betra. Gangi þér vel.
Comments are closed.