Kneipp-bunur eru framkvæmdar með köldu vatni (8°-12°C), byrjað er að buna á líkamann fjærst hjartanu og unnið til hjartans án mikils þrýstings á bununni (ca handarbreidd fram úr slöngunni). Aðskilið er í hné-, læris-, mittis-, arm-, andlits- og heilbunur. Ekki er æskilegt að fara beint í hita eftir bunurnar svo að líkaminn bregðist sjálfur við kuldanum.
Ekki kalt á kalt, þannig að ef húðin er köld þá er æskilegt að hita hana áður.
Gott við:
- Fótaóeirð, mígreni, æðahnútum, þreytu, kulda í handleggjum og fótum
Frábendingar:
- Engar
Comments are closed.