Þeir eru notaðir vegna ofálags eða áverka til að draga úr verkjum og bólgu, t.d. vegna gerviliðaaðgerða á hnjám. Það hefur sýnt sig að slík meðferð getur dregið úr notkun verkjalyfja.
Nota skal rakt stykki utan um baksturinn, annars verður kælingin of mikil. Handklæði er síðan vafið þéttingsfast um baksturinn. Hámarkstímalengd er 15 mínútur. Ef þessum fyrirmælum er ekki fylgt getur notkunin snúist í andhverfu sína.
Comments are closed.