Útiæfingar – léttari

Einfaldar æfingar til að gera utandyra, upplagt eftir göngutúr eða útihlaup Hver æfing er endurtekin 10 sinnum eða eftir hentugl í 30 sek. Sýndar erur erfiðari og léttari útgáfur. Ein umferð af æfingum tekur um 5 mínútur.

Gott er að gera 2-3 umferðir. Hver og einn velur sér tónlist sem honum finnst skemmtileg

Comments are closed.