Fræðsla

5
maí

Heilsufæði

Boðið er upp á hágæða heilsufæði á Heilsustofnun. Sérstök áhersla er lögð á grófmeti úr jurtaríkinu eins og til dæmis baunir, hýðishrísgrjón, bygg, ýmis konar heilkorn og svo auðvitað grænmeti og ávexti. Fæðið inniheldur einnig egg og mjólkurvörur. Leitast við að nota eins lítið af salti, harðri fitu og sykri og mögulegt er. Það er stefna Heilsustofnunar að hafa sem

Read more

20
apr

Góð næring

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar fjallar um mikilvægi matarins til að stuðla að bættri líðan og betri heilsu.

20
apr

Heilsuefling með forvörnum

Verkefni unnið af starfsfólki Heilsustofnunar í samvinnu við Kneipp-Verein Unna og PGA Oberösterreich. Kynningin er á myndbandsformi og er hægt að stoppa og spila að vild við lengri texta sem er á glærum.