Meðferðir

14
apr

Heilsunudd

Heilsunudd er í raun gott fyrir alla, það er jafn mismunandi og þeir sem gefa það,  engir tveir nuddarar vinna eins, en þeir eru samt sem áður að miðla þeirri kunnáttu sem hver og einn tileinkar sér út frá námi, tilfinninganæmi og auðvitað nuddþeganum. Heilsunuddi  tilheyra ýmiss konar meðferðir  eins og t.d.: Klassískt nudd Svæðanudd Triggerpunkta meðferð Heildrænt nudd Kinesiology

Read more

14
apr

Sogæðameðferð

Það var í kringum 1930 að danskur meðferðaraðili, Dr. Vodder sem þá starfaði á frönsku Rivierunni, kynntist fólki sem var með sogæðavandamál.  Hann fór að velta því fyrir sér hvort ekki væri hægt að nudda þetta fólk.  Hann kláraði ekki þessa hugmynd sína.  Árið 1963 kynntist þýskur læknir að nafni Dr. Asdonk frá Essen í Þýskalandi þessari hugmynd Dr. Vodder. 

Read more

14
apr

Sjúkranudd

Sjúkranudd á Heilsustofnun er framkvæmt af löggiltum sjúkranuddurum. Meðferðarnudd sem boðið er upp á hjá Heilsustofnun hjálpar skjólstæðingum með víðtæk heilsufarsleg vandamál allt frá vöðvaspennu vegna streitu til alvarlegra veikinda s.s. bæklunar eða krabbameins. Nudd er einstaklingsmiðað og getur haft mjög jákvæð líkamleg  jafnt sem andleg áhrif. Sjúkranuddarar  taka þátt í þverfaglegri  teymisvinnu á Heilsustofnun.  Sjúkranudd hjálpar meðal annars við:

Read more