Meðferðir

15
apr

Köld böð – kaldir pottar

Köld böð hafa örvandi áhrif á efnaskipti, taugar og blóðflæði. Fyrstu viðbrögð líkamans við kulda eru að þrengja húðæðar, hækka blóðþrýstinginn og auka blóðflæði til hjartans. Öndunin verður dýpri, sem hjálpar við að lofta um lungun og styrkir hjartavöðva. Eftir nokkrar sekúndur eða mínútur gera taugaboð það að verkum að háræðar í húðinni víkka út. Þetta veldur notalegri hitatilfinningu og

Read more

14
apr

Heitir pottar

Venjulega er hitastig  þeirra 38-40°C, nema í svokölluðum neutral böðum en þar fer hitastigið rétt niður fyrir áhættumörkin og er í kringum 30-32°C.  Gott er að vera allt frá 15 mín. upp í 40 mín., allt eftir getu hvers og eins. Áhrif: Eykur blóðrás Örvar sogæðavirkni hjá heilbrigðum einstaklingum Dregur úr bólgum og verkjum í vöðvum Dregur úr vöðvakrampa Eykur

Read more

14
apr

Gufubað og sauna

Hvernig notar maður sauna og gufubað rétt – hvað þarf að hafa í huga? Ekki fara of svangur eða of saddur inn í sauna Áður en farið er inn í sauna skal alltaf fara í sturtu, líka til að losna við húðfituna Þurrka sér vel áður en maður fer inn í klefann (þurr húð svitnar betur) Gott er að fara

Read more

14
apr

Kaldir bakstrar

Þeir eru notaðir vegna ofálags eða áverka til að draga úr verkjum og bólgu, t.d. vegna gerviliðaaðgerða á hnjám.  Það hefur sýnt sig að slík meðferð getur dregið úr notkun verkjalyfja. Nota skal rakt stykki utan um baksturinn, annars verður kælingin of mikil.  Handklæði er síðan vafið þéttingsfast um baksturinn.  Hámarkstímalengd er 15 mínútur.  Ef þessum fyrirmælum er ekki fylgt

Read more

14
apr

Heitir bakstrar

Bakstrar hafa gagnast vel við gigtarverkjum og vöðvaspennu/vöðvabólgu. Markmiðið með þessari meðferð er að bæta líðan dvalargesta með tilliti til slökunar og áhrifa hennar á spennta vöðva. Notaðir eru leirbakstrar sem bæði eru þrifalegir og auðvelt að móta, þeir eru hitaðir í ca 63°C heitu vatni, bakstrarnir eru ca 50°C við notkun. Þeir eru notaðir á króníska verki (verkir sem

Read more

14
apr

Víxlböð og vaðlaugar

Víxlböðin samanstanda af 2 körum.  Í öðru er heitt vatn, ca 38°C en í hinu kalt vatn, ca 12° C Nauðsynlegt er að byrja á hita og enda á köldu. Farið er til skiptis í heitt og kalt 3-4 sinnum. Áhrif: Góð blóðrásarþjálfun Notkun: Notað við fótkulda Gott við þreyttum fótum Gott gegn verkjum í fótum Gott gegn krónískum bólgum

Read more

14
apr

Kaldar Kneipp bunur

Kneipp-bunur eru framkvæmdar með köldu vatni (8°-12°C), byrjað er að buna á líkamann fjærst hjartanu og unnið til hjartans án mikils þrýstings á bununni (ca handarbreidd fram úr slöngunni). Aðskilið er í hné-, læris-, mittis-, arm-, andlits- og heilbunur. Ekki er æskilegt að fara beint í hita eftir bunurnar svo að líkaminn bregðist sjálfur við kuldanum. Ekki kalt á kalt,

Read more

14
apr

Leirböð

Áratuga reynsla er af notkun leirbaða hjá Heilsustofnun.  Leirinn sem notaður er fæst úr hverum í nágrenni Heilsustofnunar. Í honum er m.a. kísilsýra sem talin er góð fyrir húðina og er hitinn ca 38 – 40 gráður. Djúpur hiti, slakar á vöðvum og linar stoðkerfisverki. Notkun og áhrif: Vöðvabólga Gigt Húðvandamál (psoriasis ) Eykur hreyfigetu Dregur úr verkjum Virkar gegn

Read more

14
apr

Heilsuböð

Á Heilsustofnun er boðið upp á heilsuböð með baðolíum, sem innihalda m.a. ilmkjarnaolíur og jurtaolíur. Böðin eru venjulega 37-38° heit og taka 15 mín.  Æskilegt er að hvíla sig eftir böðin og fara ekki í þau eftir þungar máltíðir. Kvefbað Kamillubað gegn margskonar húðvandamálum Gigtarbað, bað við liðverkjum: Olía í baðið sem slær á strengi eftir líkamleg átökMýkir upp líkamann

Read more

14
apr

Vatnsmeðferðir

Meðferð með hita og kulda er aðallega fólgin í því að minnka verki af hvaða toga sem þeir kunna að vera. Þessi meðferðartækni hefur verið notuð í aldanna rás og er enn sú meðferð sem notuð er til að draga úr verkjum. Viðbrögð líkamans við langvarandi vatnshita: Hækkar líkamshita Örvar starfsemi húðar Lækkar blóðþrýsting Er vöðvaslakandi Hraðar og veikir hjartastarfsemi

Read more